Fréttir

Tímabókanir hjá félagsráðgjafa - 26. apríl

Miðvikudaginn 26. apríl verður Harpa Ásdís félagsráðgjafi hjá ráðgjafarteymi Krabbameinsfélagsins hjá okkur á Akureyri.
Lesa meira

Aðalfundur 2023

Aðalfundur Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis verður haldinn mánudaginn 8.maí 2023 kl.17:00.
Lesa meira

Styrkur frá Knattspyrnudómarafélagi Norðurlands

Knattspyrnudómarafélag Norðurlands, KDN, komu á dögunum og færðu félaginu veglegann styrk, 200 þúsund krónur.
Lesa meira

Takk fyrir frábært Kótilettukvöld!

Fimmtudaginn 23. mars hélt Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis Kótilettukvöld í tilefni Mottumars, til styrktar félaginu.
Lesa meira

Samúðarþreyta – Fyrirlestur fyrir heilbrigðisstarfsfólk

Miðvikudaginn 12. apríl býður Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis heilbrigðisstarfsfólki á fyrirlestur um Samþúðarþreytu með Katrínu Ösp Jónsdóttur.
Lesa meira

Kótilettukvöld 23. mars

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis heldur Kótilettukvöld þann 23. mars í tilefni Mottumars.
Lesa meira

Tímabókanir hjá félagsráðgjafa - 16. mars

Lesa meira

Kótilettukvöld í tilefni Mottumars

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis heldur Kótilettukvöld þann 23. mars í tilefni Mottumars.
Lesa meira

Áhrif veikinda á fjölskyldur, fyrirlestur með Snæbirni geðhjúkrunarfræðing

Snæbjörn Ómar Guðjónsson sérfræðingur í geðhjúkrun á Sjúkrahúsinu á Akureyri mun fjalla um áhrif veikinda á fjölskyldur.
Lesa meira

Slökunarnámskeið fyrir karla og Yoga Nidra hjá Sjálfsrækt

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður félagsmönnum sínum og aðstandendum upp á tvennskonar námskeið hjá Sjálfsrækt. Annars vegar Slökunarnámskeið fyrir karla sem eru greindir með krabbamein og Yoga Nidra tíma.
Lesa meira