20.11.2024
Fimmtudaginn, 28. nóvember, verður Gígja frá Eirberg hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis með kynningu á nærfötum og sundfötum.
Lesa meira
12.11.2024
Hittingur fyrir karlmenn sem greinst hafa með krabbamein og/eða eru í meðferð núna.
Lesa meira
11.11.2024
Síðasta námskeiðið fyrir jól, hefst 20. nóv til 18. des.
Lesa meira
04.11.2024
Kraftur í samstarfi við Krabbameinsfélagið á Akureyri og nágrennis stendur fyrir fræðslu og samveru fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur fimmtudaginn 14. nóvember kl. 17-18.
Lesa meira
31.10.2024
Föstudaginn 8. nóvember ætlar Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis að loka bleikum október með því að bjóða upp á viðburð í Hofi.
Lesa meira
28.10.2024
Þuríður Sólveig Árnadóttir sjúkraþjálfari fjallar um mikilvægi hreyfingar, farið verður yfir léttar æfingar, kaffi og spjall.
Lesa meira
24.10.2024
Fimmtudaginn 31. október verður Þorri Snæbjörnsson sálfræðingur hjá ráðgjafarteymi Krabbameinsfélagsins hjá okkur á Akureyri.
Lesa meira
22.10.2024
Krabbameinstengd þreyta er algengasta langtíma aukaverkunin eftir krabbamein og krabbameinsmeðferð. Erindinu er ætlað að vekja athygli á þessu algenga einkenni.
Lesa meira
14.10.2024
Fimmtudaginn 24. október verður Harpa Ásdís félagsráðgjafi hjá ráðgjafarteymi Krabbameinsfélagsins hjá okkur á Akureyri.
Lesa meira
10.10.2024
Sigga Soffía, hönnuður bleiku slaufunnar og ljóðskáld, mun flytja ljóð í verslun Pennans Eymundson á Akureyri í tilefni Bleiku slaufunnar, laugardaginn 12. október kl. 12:00.
Lesa meira