Fréttir

Hvíldarhelgi í Mývatnsveit 20. - 21. apríl 2024

​Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður upp á hvíldarhelgi í Mývatnsveit 20.-21. apríl.
Lesa meira

Yoga Nidra slökunarnámskeið

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður einstaklingum sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum upp á Yoga Nidra slökunarnámskeið hjá Sjálfsrækt.
Lesa meira

Auktu heilbrigðið með örfáum breytingum – fyrirlestur og búðarferð

Krabbameinsfélagið vill aðstoða fólk við að breyta líðan og lífstíl með einungis örfáum breytingum á mataræði.
Lesa meira

Tímabókanir hjá félagsráðgjafa - 6. mars

Miðvikudaginn 6. mars verður Harpa Ásdís félagsráðgjafi hjá ráðgjafarteymi Krabbameinsfélagsins hjá okkur á Akureyri.
Lesa meira

Námskeið - Gott útlit - betri líðan

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð eða hafa nýlega lokið henni.
Lesa meira

Kótilettukvöld í tilefni Mottumars

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis heldur Kótilettukvöld þann 7. mars í tilefni Mottumars.
Lesa meira

Til hamingju með að vera mannleg - Hofi Akureyri

Tryggið ykkur bestu sætin sem fyrst!
Lesa meira

Tímabókanir hjá félagsráðgjafa - 8. febrúar

Fimmtudaginn 8. febrúar verður Harpa Ásdís félagsráðgjafi hjá ráðgjafarteymi Krabbameinsfélagsins hjá okkur á Akureyri.
Lesa meira

Ólafsfjörður og Siglufjörður

Þekkir þú stafsemi Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis?
Lesa meira

Námskeið fyrir einstaklinga sem eru með krabbamein eða hafa nýlokið krabbameinsmeðferð

Námskeiðið er vettvangur til að hitta jafningja og fá fræðslu. Málefni sem verður farið yfir er t.d. líf í kjölfar krabbameins, mikilvægi hreyfingar, næringar og andlegrar vellíðunnar.
Lesa meira