Fjölmiðlar
Hér má sjá þau viðtöl og greinar sem tengjast starfsemi Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis og starfsmanna þess.
Frétt í Austurfrétt - Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis þjónustar Austfirðinga
Karlar og Krabbamein - samantektarþáttur frá N4 úr Mottumars 2019
Karlaklefinn og Mottumars - Guðmundur Pálsson
Mottumars 2019 hjá KAON
Hrúturinn - Málþingið - Karlmenn og krabbamein.
Laugardagshópurinn - Karlar
Málþingið Karlmenn og Krabbamein - Eiríkur Jónsson þvagfæraskurðlæknir
Viðburðir í Mottumars - Katrín og Eva
Krabbamein og kynheilbrigði
Katrín Ösp Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur fjallar um krabbamein og kynheilbrigði í þættinum Allt milli himins og jarðar á N4 sem stýrt er af Hildi Eir Bolladóttur.
Átak Krafts
Mottumars
Vinasófinn
Fyrir um áratug fór af stað verkefnið Vinabekkurinn í Simbabve í Afríku, eða „The Friendship Bench Project“. Þegar verkefnið fór af stað voru fordómar gagnvart geðsjúkdómum algengir í landinu og líklegra að fólk leitaði aðstoðar hjá særingarmanni en sálfræðingi eða geðlækni.
Skortur á framboði fagaðstoðar á þessu sviði varð til þess að Vinabekkjaverkefnið fór af stað þar sem fólki í þörf fyrir ráðgjöf var boðið að setjast á bekki utan við heilsugæslustöðvar.
Rauði sófinn hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis á Glerárgötunni er eins og vinabekkirnir í Simbabve.