Fréttir

Áhrif veikinda á fjölskyldur, fyrirlestur með Snæbirni geðhjúkrunarfræðing

Snæbjörn Ómar Guðjónsson sérfræðingur í geðhjúkrun á Sjúkrahúsinu á Akureyri mun fjalla um áhrif veikinda á fjölskyldur.
Lesa meira

Slökunarnámskeið fyrir karla og Yoga Nidra hjá Sjálfsrækt

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður félagsmönnum sínum og aðstandendum upp á tvennskonar námskeið hjá Sjálfsrækt. Annars vegar Slökunarnámskeið fyrir karla sem eru greindir með krabbamein og Yoga Nidra tíma.
Lesa meira

Skrautritunarnámskeið með Vaivu 17. janúar og 31. janúar

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis í samstarfi við Vaivu hjá Studio Vast bjóða upp á skrautritunarnámskeið.
Lesa meira

Harpa félagsráðgjafi – tímabókanir

Miðvikudaginn 25. janúar verður Harpa Ásdís félagsráðgjafi hjá ráðgjafarteymi Krabbameinsfélagsins hjá okkur á Akureyri.
Lesa meira

Námskeið fyrir einstaklinga sem eru með krabbamein eða hafa nýlokið krabbameinsmeðferð

Námskeiðið er vettvangur til að hitta jafninga og fá fræðslu. Málefni sem verður farið yfir er t.d. líf í kjölfar krabbameins, mikilvægi hreyfingar, næringar og andlegrar vellíðunnar.
Lesa meira

Yoga nidra námskeið, hefst 9.janúar

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður einstaklingum sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendum þeirra upp á fjögurra tíma Yoga nidra námskeið.
Lesa meira

Sjálfsumhyggja og endurnæring – dekurhelgi á Húsavík 18.–19. febrúar 2023

​Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis í samstarfi við Sjálfsrækt bjóða upp á dekurhelgi á Húsavík 18. - 19.- febrúar.
Lesa meira

Oddfellowstúkan Sjöfn styrkir Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Oddfellowstúkan Sjöfn á Akureyri veitti Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis 700 þúsund króna styrk í tilefni af 70 ára afmæli félagsins fyrr á árinu.
Lesa meira

Opnunartími yfir jól og áramót

Hátíðarkveðja og þakkir
Lesa meira

Endurgreiðsla á íbúð eða sjúkrahóteli

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis tekur þátt í að niðurgreiða kostnað á íbúðum og dvöl á sjúkrahóteli sem einstaklingar af okkar félagssvæði þurfa að dvelja í Reykjavík á meðan krabbameinsmeðferð stendur.
Lesa meira