Fréttir

Vilt þú vera með í stjórn félagsins?

Stjórn félagsins vantar öfluga liðsfélaga og biðjum við áhugasama um að senda tölvupóst á kaon@krabb.is eða hringja í síma 461-1470.
Lesa meira

Yoga nidra hádegisslökun 27. apríl

Í hádeginu á miðvikudaginn, 27. apríl, ætlar Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis að bjóða skjólstæðingum sínum og aðstandendum upp á Yoga nidra hádegisslökun.
Lesa meira

Aðalfundur 2022

Aðalfundur fimmtudaginn 12.maí 2022 kl 19:30
Lesa meira

Páskar 2022

Páskalokun 13.-18.apríl
Lesa meira

Yoga nidra slökunar námskeið - hefst 18.apríl

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður félagsmönnum og aðstandendum þeirra upp á fjögurra tíma Yoga nidra slökunar námskeið. Einu sinni í viku, á mánudögum, hefst 18. Apríl og lýkur 9. Maí. Fjögur skipti í heildina. Frá kl. 17:15-18:15.
Lesa meira

Takk fyrir frábært Kótilettukvöld!

Fimmtudaginn 17.mars hélt Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis Kótilettukvöld í tilefni Mottumars, til styrktar félaginu. Miðasalan gekk vonum framar og var uppselt í 150 sæti. Viðburðurinn var haldinn á Vitanum mathús og heppnaðist mjög vel, takk kærlega fyrir komuna öll sem eitt!
Lesa meira

Snyrtinámskeið - Gott útlit - Betri líðan

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð eða hafa nýlega lokið. Kristjana Rúnarsdóttir sérfræðingur frá Lancome leiðbeinir um förðun, umhirðu húðar o.fl. Námskeiðið verður 6.apríl frá kl. 10:00-12:00 og 13:30-15:30 Ekkert Þáttökugjald
Lesa meira

Skrifstofan lokuð frá hádegi í dag

17.mars opið 10-12 lokað 12-16
Lesa meira

Dagskrá Kótilettukvöldsins og styrktaraðilar

Fimmtudaginn 17.mars verður Kótilettukvöldið okkar haldið, það hefur gengið mjög vel að selja miða og einungis eru örfáir miðar eftir. Viðburðurinn verður haldinn á Vitanum og byrjar kl 18:30, húsið opnar kl 18.
Lesa meira

Minnisnámskeið - einbeiting og minni

Námskeiðið verður haldið 1.apríl, frá kl. 17-19 og er ætlað þeim sem hafa áhyggjur af minni sínu í kjölfar veikinda en einnig þeim sem vilja fræðast um minnið og læra að nýta sér mismunandi minnistækni.
Lesa meira