02.02.2022
Ef þú átt erfitt með að festa svefn á kvöldin, ert að vakna upp á nóttunni og átt erfitt með að sofna á ný eða notar svefnlyf að staðaldri þá gæti þetta verið námskeið fyrir þig.
Lesa meira
27.01.2022
Nýtt Yoga nidra námskeið hefst hjá okkur 2. Febrúar
Frítt, námskeiðið er kostað af minningarstjóði Baldvins
Skráning á kaon@krabb.is eða í síma 461-1470
Lesa meira
20.01.2022
Vegna samkomutakmarkana höfum við ákveðið að fresta námskeiðinu um 2 vikur.
Námskeiðið verður því miðvikudagana 9, 16, 23. feb og 2. mars.
Lesa meira
19.01.2022
Við fengum skemmtilega heimsókn í síðustu viku frá hjónunum Gústaf Baldvinssyni og Önnu Gunnlaugsdóttur, ásamt vini þeirra Þorsteini Má Baldvinssyni. Þau færðu okkur höfðinglega peningagjöf!
Lesa meira
19.01.2022
Á námskeiðinu verða kenndar ýmsar grunnæfingar í núvitund og samkennd, auk fræðslu, umræðna og heimaverkefna. Við lærum að tileinka okkur leiðir til að sýna okkur meiri mildi og skilning þegar eitthvað bjátar á í stað gagnrýni.
Lesa meira
18.01.2022
Í lok árs 2021 fengum við marga frábæra styrki frá ýmsum fyrirtækjum, félögum og einstaklingum. Þessir styrkir koma sér einstaklega vel í rekstri félagsins, sem er alfarið rekið fyrir sjálfsaflafé, þ.e. stuðning frá félagsmönnum, einstaklingum og fyrirtækjum á svæðinu, ásamt rekstrarstyrk og verkefnastyrkjum frá Velunnurum Krabbameinsfélags Íslands.
Hér getur þú lesið um þá styrki sem við fengum.
Lesa meira
10.01.2022
Fjarnámskeiðið er miðvikudaginn 12. janúar 2022 kl. 13:00-15.00. Námskeiðið fer fram á Zoom og er ekki gert ráð fyrir að þátttakendur komi hús til okkar.
Lesa meira
06.01.2022
Nýtt Yoga nidra námskeið hefst hjá okkur 26. janúar.
Frítt, námskeiðið er kostað af minningarstjóði Baldvins
Skráning á kaon@krabb.is eða í síma 461-1470
Lesa meira
22.12.2021
Gleðilega hátíð og við þökkum ykkur fyrir árið sem er að líða!
Utan opnunartíma okkar er hægt að hafa samband við krabbameinsfélag Íslands í síma 800-4040.
Ef erindið er ekki brýnt er hægt að senda okkur tölvupóst á kaon@krabb.is og við höfum samband við fyrsta tækifæri.
Hlökkum til að hitta ykkur á nýju ári.
Lesa meira
15.12.2021
Námskeið fyrir konur sem eru í krabbameinsmeðferð eða þær sem hafa nýlokið krabbameinsmeðferð.
Námskeiðið verður 4 skipti, miðvikudagana 9, 16, 23. feb og 2. Mars.
Klukkan 13:30 – 15:00.
Þetta verður lokaður hópur, hámark 10 manns. Ekkert þáttökugjald.
Hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á kaon@krabb.is eða hringja í síma 461-1470.
Lesa meira