Fréttir

Hádegisfyrirlestur 13. október

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður upp á hádegisfyrirlestur miðvikudaginn 13.október kl. 12:00 í þjónustumiðstöð félagssins, Glerárgötu 34. 2.hæð.
Lesa meira

Gjöf í minningu Drafnar Friðfinnsdóttur

Við hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis vorum svo heppin að fá grafíklistaverk eftir Dröfn Friðfinnsdóttur að gjöf í síðustu viku.
Lesa meira

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2021

Kærar þakkir til allra sem hlupu fyrir okkur í ár!
Lesa meira

Yoga nidra slökun, námskeið

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður félagsmönnum og aðstandendum þeirra upp á fjögurra tíma Yoga nidra slökunar námskeið.
Lesa meira

Námskeið: Gott útlit - betri líðan

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð.
Lesa meira

Opið hús

Miðvikudaginn 22. september kl. 15:00-18:00 verður opið hús hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis og Heilsu og sálfræðiþjónustunni.
Lesa meira

Leshópur

Leshópur félagsins hefur göngu sína í haust.
Lesa meira

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka - Hlauptu þína leið

Þó svo að formlegu Reykjavíkurmaraþoni hafi verið frestað býðst hlaupurum að hlaupa sína leið og styrkja gott málefni.
Lesa meira

Hópastarf - Skapandi handverk og spjall

Skapandi haldverk og spjall hefst á ný
Lesa meira

Afmælisráðstefna: Krabbamein á Íslandi árið 2021 - horft til framtíðar

70 ára afmælisráðstefna Krabbameinsfélags Íslands fer fram fimmtudaginn 26. ágúst kl. 16:30 - 18:45 í Háskólanum í Reykjavík.
Lesa meira