Viðtöl á Siglufirði, 24-27. febrúar

 

Vantar þig stuðning?

Viðtöl verða í boði á Siglufirði, dagana 24-27. febrúar. Viðtölin eru í boði bæði fyrir eintaklinga sem greinst hafa með krabbamein, aðstandendur og syrgjendur. Staðsetning: HSN Siglufirði. Við hvetjum einstaklinga í nágrannarsveitarfélögunum til að nýta sér einnig þjónustuna.

Til að bóka viðtal er hægt að hringja í félagið í síma 461-1470 eða með því að senda póst á kaon@krabb.is.

Þeir sem komast ekki á þessum dögum geta haft samband við félagið til að fá tíma sem hentar.

Kær kveðja starfsmenn Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis