Viðtöl í boði á Húsavík þann 14. mars
Vantar þig stuðning?
Ráðgjafi frá Ráðgjafarþjónustu Krabbbameinsfélagsins verður á Húsavík, föstudaginn 14. mars. Viðtölin verða í Bjarnarhúsi. Viðtölin eru í boði bæði fyrir eintaklinga sem greinst hafa með krabbamein, aðstandendur og syrgjendur. Þjónustan er öllum opin, endurgjaldslaust. Við hvetjum einstaklinga í nágrannarsveitarfélögunum til að nýta sér einnig þjónustuna.
Til að bóka viðtal er hægt að hringja í félagið í síma 461-1470 eða með því að senda póst á kaon@krabb.is.
Hvíldarhelgi á Húsavík, 15.-16. mars.
Einstaklingar sem eru búsettir á Húsavík geta einnig tekið þátt í ferðinni. Hér eru frekari upplýsingar.
Verkefnið er styrkt af Velunnnarasjóð Krabbameinsfélagsins.