15.08.2019
Hér má sjá yndislega kveðju frá Marín Lind Ágústsdóttur, sem hljóp fyrir KAON í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í fyrra. Marín verður fjarverandi núna í ár en vill koma þessum skilaboðum áleiðis ❤
Lesa meira
12.08.2019
Opið hús fyrir konur sem greinst hafa með krabbamein. Hægt að koma með handverk og fá leiðsögn ef þarf eða einfaldlega koma í góðan félagsskap og kaffisopa.
Lesa meira
07.08.2019
Krabbameinsfélag Austfjarða og Krabbameinsfélag Austurlands bjóða krabbameinsgreindum og aðstandendum þeirra að Eiðum helgina 30. ágúst - 1. september 2019.
Lesa meira
06.08.2019
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2019 fer fram þann 24.ágúst og verður þetta í þrítugasta og sjötta sinn sem hlaupið er haldið. Boðið er uppá vegalengdir fyrir alla aldurshópa og getustig.
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis hefur skráð sig til leiks sem góðgerðarfélag svo nú er um að gera að reima á sig hlaupaskóna.
Lesa meira
04.07.2019
Fjöldi 23ja ára kvenna sem koma í fyrsta sinn í leghálsskimun og 40 ára kvenna sem koma í brjóstaskimun í fyrsta sinn hefur rúmlega tvöfaldast með nýju tilraunaverkefni Krabbameinsfélagsins sem býður konunum skimunina sér að kostnaðarlausu í ár.
Lesa meira
21.06.2019
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis verður lokað vegna sumarleyfa frá og með 1. júlí til 31. júlí. Opnum aftur fimmtudaginn 1.ágúst kl.13:00.
Lesa meira
13.06.2019
Við minnum á að það er lokað hjá KAON mánudaginn 17.júní - Þjóðhátíðardaginn - Hæ Hó og jibbí Jey!
Kveðja frá starfsmönnum
Lesa meira
12.06.2019
Vel heppnuð Kastað til bata veiðiferð var farin þann 7.- 9.júní síðastliðinn. 14 manna hópur kvenna lagði land undir fót og hélt í 2 daga veiðiferð í Laxá í Laxárdal.
Lesa meira
05.06.2019
Við minnum á að það er lokað hjá KAON mánudaginn 10.júní - annan í hvítasunnu. Kveðja frá starfsmönnum.
Lesa meira
29.05.2019
Fjölskyldujóga og hljóðævintýrastund í Ómi, Brekkugötu 3A, á vegum Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.
Mánudaginn 3.júní kl.16:00 -17:00.
Lesa meira