Fréttir

Málþing - Karlmenn og Krabbamein

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður til málþings fimmtudaginn 14. mars kl.16:00-18:00 undir yfirskriftinni: Karlmenn og krabbamein. Markmið málþingsins er að fræða karlmenn um algeng einkenni krabbameina og er hluti af vitundarvakningu um krabbamein hjá karlmönnum.
Lesa meira

Mottumars sokkar 2019

Þessir glaðlegu Mottumars-sokkar verða seldir 1.-15. mars til styrktar starfsemi Krabbameinsfélagsins.
Lesa meira

Krabbameinsfélag Íslands og KAON hafa gert með sér samkomulag um samstarf

Nýlega var gengið frá samstarfssamningi Krabbameinsfélags Íslands og Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis (KAON). Samningurinn tryggir faglegan og fjárhagslegan grundvöll þjónustuskrifstofu félagsins á Akureyri þar sem starfsemin hefur vaxið og dafnað undanfarin misseri.
Lesa meira

Út í lífið - Konur

Námskeið fyrir konur sem greinst hafa með krabbamein og eru að ljúka eða hafa nýlega lokið krabbameinsmeðferð.
Lesa meira

Kastað til bata 2019

"Kastað til bata" er verkefni á vegum Brjóstaheill -Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélagsins, KAON og styrktaraðila, þar sem konum er boðið til veiðiferðar. Verkefnið hófst árið 2010 og er hugmynd frá Bandaríkjunum „Casting for recovery“ og hugsað sem endurhæfing fyrir konur sem lokið hafa meðferð við brjóstakrabbameini.
Lesa meira

Hnýtingarnámskeið með Möggu Páls

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis verður með námskeið í hnýtingum á blómahengi, fimmtudagana 21. og 28. febrúar kl.13-16. Magga Páls kennir. Allt efni á staðnum.
Lesa meira

Fokk - ég er með krabbamein!

Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, hélt útgáfuhóf á Kaffi Flóru, mánudaginn 4. febrúar, á Alþjóðlegum degi gegn krabbameinum. Haldið var upp á að búið er að endurútgefið bókina LífsKraftur í algjörlega nýrri mynd.
Lesa meira

Hádegisfyrirlestur með Dr. Elísbetu Hjörleifsdóttur um sorg í veikindum 14.febrúar kl 12-13. Ilmandi brauð frá Bakaríinu við Brúna í boði.

Lesa meira

Óskað er eftir um­sókn­um um styrki úr Vísinda­sjóði Krabba­meins­félags­ins

Umsóknarfrestur er til mánudagsins 4. mars kl. 16.00. Markmið sjóðsins er að efla rannsóknir á orsökum krabbameina, forvörnum, meðferð og lífsgæðum sjúklinga.
Lesa meira

Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn – 4.febrúar

Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn er í dag, 4. febrúar. Tilgangur dagsins er að vekja athygli á þeim vanda sem fylgir krabbameinum og hvetja til umbóta og eflingar á sviði forvarna, greiningar og meðferðar gegn krabbameinum.
Lesa meira