22.08.2018
Við þökkum stuðninginn!
Í gær komu hjón, ásamt barni sínu og fengu sér kaffi með okkur. Hjónin, sem nýlega gengu í hjónaband, höfðu óskað eftir að fá pening í brúðkaupsgjöf eða vörur af vefverslun krabbameinsfélagsins....
Lesa meira
07.08.2018
Opið frá mánudegi til fimmtudags frá kl 13:00-16:00
Lesa meira
30.05.2018
Lions Klúbbur Akureyrar - styrkur
Þann 23. maí síðastliðinn fékk Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis styrk að upphæð 250.000 þúsund krónur frá Lions klúbbi Akureyrar.
Lesa meira
14.05.2018
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður upp á fræðslu fyrir aðstandendur krabbameinsgreindra.
Fræðslan fer fram miðvikudagskvöldið 23.maí, kl.19:00 í húsnæði Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis, Glerárgötu 24.
Regína Ólafsdóttir sálfræðingur og Brynjólfur Ingvarsson geðlæknir verða á staðnum.
Boðið verður upp á léttar veitingar, hlökkum til að sjá ykkur.
Lesa meira
09.05.2018
Gong slökun með Arnbjörgu hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur.
Mánudaginn 14.maí, kl.11:30-12:30 í húsnæði KAON, Glerárgötu 24.
Síðasti tíminn í vor.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Lesa meira
02.05.2018
Kæru vinir... Flugfélagið var að seinka fluginu norður það mikið að við verðum að fella niður fræðsluna sem átti að vera kl 17 :( Okkur þykir þetta mjög leiðinlegt! Þorri sendir kærar kveðjur og mun glaður koma norður við betra tækifæri. Við verðum hér kl 17 og þið eruð hjartanlega velkomin, en það verður engin skipulögð fræðsla.
Lesa meira
25.04.2018
Aðalfundur Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis var haldinn þriðjudaginn 24. apríl 2018 kl. 20:00 í húsnæði KAON.
Dagskrá fundarins voru venjuleg aðalfundarstörf. Ásamt því að fjórir gengu úr stjórn og fjórir nýjir komu inn í þeirra stað.
Lesa meira
16.04.2018
Aðalfundur Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis verður haldinn þriðjudaginn 24.apríl kl.20:00.
Lesa meira
16.04.2018
Ingunn Högnadóttir talmeinafræðingur heldur fræðslu um málstol og áhrif þess á samskipti og lífsgæði einstaklinga.
Lesa meira