07.11.2018
Í kvöld, 7.nóvember ætla N4 Sjónvarp að sýna klukkutíma þátt, þar sem þau hafa tekið saman allt það efni sem þeir gerðu í “Bleikum október á N4”.
Lesa meira
05.11.2018
Einbeiting og minni – minnisnámskeið fyrir NorðanKraft verður haldið föstudaginn 16.nóvember í húsnæði KAON.
Lesa meira
02.11.2018
Í gærkvöldi afhentu fulltrúar Dömulegra dekurdaga, Vilborg Jóhannsdóttir og Inga Vestmann, Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis 2,5 milljón króna styrk á lokakvöldi sem haldið var á Icelandair hótel.
Lesa meira
01.11.2018
Stuðningsfulltrúanámskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í Stuðningsneti Krafts og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður haldið laugardaginn 17.nóv. frá klukkan 10:00 – 17:00. Námskeiðið verður haldið í húsnæði Krabbameinsfélagsins á Akureyri, Glerárgötu 34.
Lesa meira
29.10.2018
Síðastliðinn fimmtudag kom handverkshópurinn okkar hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis saman og það var haldið körfugerðarnámskeið. Margrét Baldurs kenndi og margar flottar körfur voru búnar til.
Lesa meira
23.10.2018
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis verður með körfugerðarnámskeið fimmtudaginn 25. október, kl.13:00.
Lesa meira
23.10.2018
Þriðjudaginn 23. október nk. verður haldinn annar fyrirlesturinn í mánaðarlegri fyrirlestraröð Krafts - Ungt fólk og krabbamein.
Lesa meira
22.10.2018
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis fer af stað með námskeið fyrir karlmenn sem greinst hafa með krabbamein og eru að ljúka eða hafa nýlega lokið krabbameinsmeðferð.
Lesa meira
22.10.2018
Laufin - Stuðningshópur fyrir fólk sem hefur misst maka af völdum krabbameins.
Lesa meira
18.10.2018
Í gær þann 17. október varð Handverkshópurinn ,,Skapandi handverk og spjall“ 5 ára.
Lesa meira