Fréttir

Sumardagurinn fyrsti - lokað

Við minnum á að það er lokað fimmtudaginn 25.apríl, sumardaginn fyrsta. Sumarkveðjur frá starfsmönnum.
Lesa meira

Páskafrí

Lesa meira

Byrjendanámskeið í vatnslitamálun

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis verður með byrjendanámskeið í vatnslitamálun fimmtudagana 2. og 9. maí, kl.13-16. Rósa Matthíasdóttir kennir. Allt efni á staðnum og þátttökugjald er 3.000 krónur. Skráning á dora@krabb.is eða í síma 461-1470
Lesa meira

Málþing - Börn og unglingar sem eru aðstandendur krabbameinsgreindra

Börn og unglingar sem eru aðstandendur krabbameinsgreindra. Miðvikudaginn 24. apríl 2019 - kl.12.15-16.30. Staðsetning: Lionssalurinn, Skipagötu 14, 4.hæð, Akureyri.
Lesa meira

Aðalfundur KAON

Aðalfundur Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis verður haldinn þriðjudaginn 23.apríl kl.20:00. Dagskrá - venjuleg aðalfundastörf.
Lesa meira

Mandala á striga - námskeið

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis verður með námskeið í gerð á Mandölumyndum fimmtudagana 4. og 11. apríl kl.13-16.
Lesa meira

300 manns á málþingi um karla og krabbamein

Það var þéttsetinn bekkurinn á málþinginu „Karlar og krabbamein” sem fram fór í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í gær, fimmtudaginn 14. mars.
Lesa meira

Hamingjukrukkur - námskeið

Hamingjukrukkur - námskeið. Fimmtudagana 21. og 28. mars verður námskeið í gerð á hamingjukrukkum kl.13-16. Jonna kennir, allt efni á staðnum og allir velkomnir!
Lesa meira

Málþing - Karlmenn og Krabbamein

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður til málþings fimmtudaginn 14. mars kl.16:00-18:00 undir yfirskriftinni: Karlmenn og krabbamein. Markmið málþingsins er að fræða karlmenn um algeng einkenni krabbameina og er hluti af vitundarvakningu um krabbamein hjá karlmönnum.
Lesa meira

Mottumars sokkar 2019

Þessir glaðlegu Mottumars-sokkar verða seldir 1.-15. mars til styrktar starfsemi Krabbameinsfélagsins.
Lesa meira