16.10.2019
Hádegisfræðsla miðvikudaginn 23.október kl.12:00-13:00 í húsnæði félagsins, Glerárgötu 34. Streymt verður frá KÍ, fyrirlestrinum: Hvað er bólguhemjandi fæði?
Lesa meira
15.10.2019
Fimmtudaginn 10.október hélt Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis Bleikt boð í tilefni af Bleikum október.
Húsið opnaði kl.13:00 og kom fjöldi fólks í hús.
Lesa meira
11.10.2019
Hádegisfræðsla miðvikudaginn 16.október kl.12:00-13:00 í húsnæði félagsins, Glerárgötu 34.
Katrín og Regína starfsmenn KAON ræða sorg og samviskubit.
Lesa meira
07.10.2019
Þriðjudaginn 1.október, hófst árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagana, Bleika slaufan, undir slagorðinu „Þú ert ekki ein“. Í tilefni af bleikum október býður Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis í bleikt boð hjá félaginu, Glerárgötu 34, 2.hæð, fimmtudaginn 10. október kl.13:00-16:00.
Lesa meira
02.10.2019
Þessar glæsilegu vinkonur Arnrún Eva Guðmundsdóttir og Brynja Dís Hafdal Axelsdóttir, bjuggu til Lomm teygju armbönd og seldu til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis.
Lesa meira
01.10.2019
Í dag, þriðjudaginn 1.október hófst árverkni- og fjáröflunarátka Krabbameinsfélagana, Bleika slaufan, undir slagorðinu „þú ert ekki ein“.
Lesa meira
27.09.2019
Hádegisfræðsla alla miðvikudaga í haust frá kl.12-13 í húsnæði félagsins, Glerárgötu 34.
Lesa meira
25.09.2019
Hádegisfræðsla miðvikudaginn 25.september kl.12:00-13:00 í húsnæði félagsins, Glerárgötu 34.
Þema fræðslunnar eru nýgreindir.
Lesa meira
23.09.2019
Leshópur krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis hittist þriðjudaginn 24. september kl.10:00 í húsnæði félagsins, Glerárgötu 34.
Lesa meira
17.09.2019
Nú þegar hausta tekur og skammdegið skellur á minnum við alla á að nota endurskinsmerki, jafnt börn sem fullorðna. Í myrkrinu sjáumst við illa og er því notun endurskinsmerkja mjög nauðsynleg.
Lesa meira