Fréttir

Hádegisfræðsla miðvikudaginn 23.október kl.12-13

Hádegisfræðsla miðvikudaginn 23.október kl.12:00-13:00 í húsnæði félagsins, Glerárgötu 34. Streymt verður frá KÍ, fyrirlestrinum: Hvað er bólgu­hemjandi fæði?
Lesa meira

Bleikt boð hjá KAON - Takk fyrir komuna

Fimmtudaginn 10.október hélt Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis Bleikt boð í tilefni af Bleikum október. Húsið opnaði kl.13:00 og kom fjöldi fólks í hús.
Lesa meira

Hádegisfræðsla miðvikudaginn 16.október

Hádegisfræðsla miðvikudaginn 16.október kl.12:00-13:00 í húsnæði félagsins, Glerárgötu 34. Katrín og Regína starfsmenn KAON ræða sorg og samviskubit.
Lesa meira

Bleikt Boð

Þriðjudaginn 1.október, hófst árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagana, Bleika slaufan, undir slagorðinu „Þú ert ekki ein“. Í tilefni af bleikum október býður Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis í bleikt boð hjá félaginu, Glerárgötu 34, 2.hæð, fimmtudaginn 10. október kl.13:00-16:00.
Lesa meira

Styrkur til KAON

Þessar glæsilegu vinkonur Arnrún Eva Guðmundsdóttir og Brynja Dís Hafdal Axelsdóttir, bjuggu til Lomm teygju armbönd og seldu til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis.
Lesa meira

Bleikur október 2019

Í dag, þriðjudaginn 1.október hófst árverkni- og fjáröflunarátka Krabbameinsfélagana, Bleika slaufan, undir slagorðinu „þú ert ekki ein“.
Lesa meira

Hádegisfræðsla í október

Hádegisfræðsla alla miðvikudaga í haust frá kl.12-13 í húsnæði félagsins, Glerárgötu 34.
Lesa meira

Hádegisfræðsla miðvikudaginn 25.september

Hádegisfræðsla miðvikudaginn 25.september kl.12:00-13:00 í húsnæði félagsins, Glerárgötu 34. Þema fræðslunnar eru nýgreindir.
Lesa meira

Leshópur

Leshópur krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis hittist þriðjudaginn 24. september kl.10:00 í húsnæði félagsins, Glerárgötu 34.
Lesa meira

Endurskinsmerki til sölu

Nú þegar hausta tekur og skammdegið skellur á minnum við alla á að nota endurskinsmerki, jafnt börn sem fullorðna. Í myrkrinu sjáumst við illa og er því notun endurskinsmerkja mjög nauðsynleg.
Lesa meira