Ólafsfjörður og Siglufjörður - AFLÝST VEGNA VEÐURS !

AFLÝST VEGNA VEÐURS !

Ný dagssetning verður auglýst síðar, en Þeir sem voru búnir að ákveða að koma og hitta okkur geta haft samband í síma 461-1470 eða sent póst á kaon@krabb.is

 

Þekkir þú starfsemi Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis? 

Starfsmenn frá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis verða á HSN Hornbrekku, Ólafsfirði föstudaginn 31. janúar milli kl.10:00 - 11:00 og HSN Siglufirði, milli kl.12:30-13:30. 

Hægt er að mæta til að fá upplýsingar um félagið og hvaða þjónusta er í boði fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Hlökkum til að sjá ykkur, starfsmenn Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.