Fjarnámskeið: Markmiða­setning og jákvæð sálfræði

Fjarnámskeið: Markmiða­setning og jákvæð sálfræði

Fjarnámskeiðið er miðvikudaginn 12. janúar 2022 kl. 13:00-15.00. Námskeiðið fer fram á Zoom og er ekki gert ráð fyrir að þátttakendur komi hús til okkar.

Allir þátttakendur fá eintak af dagbókinni MUNUM sem er hönnuð með það að leiðarljósi að hámarka líkur á árangri og efla jákvæða hugsun.

Leiðbeinandi eru Dr. Erla Björnsdóttir sálfræðingur og Þóra Hrund Guðbrandsdóttir markaðsfræðingur.

 

Einnig er hægt að hafa samband við Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis með email á kaon@krabb.is eða í síma 461-1470