Hádegiserindi - Næring og matarvenjur í streymi
15.01.2025
Hádegiserindi - Næring og matarvenjur í streymi
Hádegiserindið - Næring og matarvenjur verður sýnt í streymi frá Krabbameinsfélaginu miðvikudaginn 22. janúar kl. 12:00 í húsnæði félagsins, Glerárgötu 34, 2. hæð.
Erindið heldur Birgitta Lind Vilhjálmsdóttir, næringarfræðingur.
Fjallað verður um bólguhemjandi mataræði og ýmsar staðreyndir tengdar næringu og matvælum.
Öll velkomin og ekkert þátttökugjald.
Eins er hægt að horfa heima, til þess þarf að skrá sig á radgjof@krabb.is eða í síma 800 4040.