Fyrirlestur um sjálfsumhyggju 5.maí

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis bíður upp fyrirlestur um Sjálfsumhyggju með Guðrúnu Arngrímsdóttur hjá Sjálfsrækt. Í erindinu er skoðað hvernig sjálfsumhyggjan getur haft beint áhrif á vellíðan auk þess að velta upp hugmyndum um það hvernig við getum tileinkað okkur aukna velvild í eigin garð.

Tímasetning: Mánudagurinn, 5. maí, kl.16.30-17.30
Staðsetning: Amtsbókasafnið

Skráning: Hægt er að skrá sig hér eða hafa samband við félagið.

Fyrirlesturinn gagnast einstaklingum sem greinst hafa með krabbamein, aðstandendum og syrgjendum.

Við hvetjum ykkur til að taka frá tíma fyrir ykkur sjálf og mæta, allir velkomnir.

 

Fyrirlesturinn er styrktur af Velunnurum Krabbameinsfélagsins.