Fræðsla um sogæðabjúg miðvikudaginn 19.október kl. 17:30

Fræðsla um sogæðabjúg verður á miðvikudaginn nk frá klukkan 17:30- 19:00. Það verða þær Þórdís og Hulda sjúkraþjálfarar á Bjargi sem sjá um fræðsluna en þær komu líka til okkar í fyrra og við höfum fengið að heyra frá mörgum að þessi fræðsla hafi verið virkilega góð og skemmtileg:) 
Allir velkomnir, að kostnaðarlausu, á meðan húsrúm leyfir:) 
Kaffi og léttar veitingar 
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis
Glerárgata 24 (á móti Greifanum, á annarri hæð fyrir ofan VÍS )